Krummavísur

from by Skogshallen

/
  • Streaming + Download

    Includes high-quality download in MP3, FLAC and more. Paying supporters also get unlimited streaming via the free Bandcamp app.

      name your price

     

  • BUY DISC

lyrics

Krummi svaf í kletta gjá, -

kaldri vetrar nóttu á,

verður margt að meini;

fyrr en dagur fagur rann

freðið nefið dregur hann

undan stórum steini.

Allt er frosið úti gor,

ekkert fæst við ströndu mor,

svengd er metti mína;

ef að húsum heim ég fer,

heimafrakkur bannar mér

seppi´ úr sorpi´ að tína.

Öll er þakin ísi jörð,

ekki séð á holta börð

fleygir fuglar geta;

en þó leiti út um mó,

auða hvergi lítur tó;

hvað á hrafn að éta?

Á sér krummi ýfði stél,

einnig brýndi gogginn vel,

flaug úr fjalla gjótum;

lítur yfir byggð og bú,

á bæjum fyrr en vakna hjú;

veifar vængjum skjótum.

Sálaður á síðu lá

sauður feitur garði hjá,

fyrrum frár á velli.

?Krúnk, krúnk! nafnar, komið hér!

krúnk, krúnk! því oss búin er

krás á köldu svelli?.

credits

from Fara í Víking, released December 30, 2016

tags

license

all rights reserved

about

Skogshallen Vinland, California

Formed in 2005 the band underwent many name changes, Vitt Varg, White Frost, until the name was changed to Skogen Sal and then finally Skogshallen to avoid being confused for a NS or Neo Nazi affiliated band. Skogshallen focuses on vikings, norse myth, and anti religion in its themes and uses medieval and folk instruments mixed with black and melodic death metal for for its sound. ... more

contact / help

Contact Skogshallen

Streaming and
Download help